# FORR2HF05CU_lokaverkefni

## Myndband: https://www.youtube.com/watch?v=82aNvOCc_wA&

Þessi tölvuleikur er um að kasta tening(D20) og að berjast á móti tölvu, þú ert með vopn og brynju til að verja þig og gera árás.
Það er kastað tening og það er lagt saman kastið og gildið á vopninu, ef það er hærra en gildið á brynjunni þá hittirðu svo kastarðu 
fyrir hve mikið líf þú tekur af honum. Það er líka hægt að fá líf til baka í staðinn fyrir að lemja.