title |
---|
Fyrirlestur 9.4 – Dæmi |
Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is
- Útfæra leik sem snýst um að giska á tölu milli 0 og 100
- Forrit velur tölu milli 0 og 100 af handahófi
- Birta glugga sem biður notanda að slá inn tölu á milli 0 og 100
- Ef munur er undir 5 skal birta "Mjög nálægt"
- Ef munur er undir 10 skal birta "Nálægt"
- Ef munur er undir 20 skal birta "Frekar langt frá"
- Ef munur er undir 50 skal birta "Langt frá"
- Annars skal birta "Mjög langt frá"
- Ef talan er rétt skal birta notanda upplýsingar um það og bjóða upp á annan leik
- Ef notandi ákveður að spila ekki annan leik eru birtar upplýsingar um spilaða leiki á forminu:
Þú spilaðir X leiki
Meðalfjöldi ágiskana var Y