Skip to content

Latest commit

 

History

History
296 lines (286 loc) · 8.75 KB

lokaprof.md

File metadata and controls

296 lines (286 loc) · 8.75 KB

Atriði til grundvallar lokaprófi

Inngangur

  • Hvað er vefurinn
  • Hvað er vefsíða
  • Hvað eru framendi og bakendi
  • Hvað er vefþjónn
  • Hvað er vafri
  • Hvað er vefforrit
  • Hvað er CLI
    • Munur á CLI og grafísku viðmóti
  • Hvað er textaritill
  • Hvað er stafasett
  • Hvað er utf-8
  • Hvað er FTP

HTML

  • Hvað er HyperText
  • Hvað eru markup language
    • Hver er munurinn á þeim
  • Hvað er Markdown
  • Hvað er HTML
  • Hvað er W3C
    • Hvað staðlar það
  • Hvað er DocType og afhverju þurfum við það í dag
  • Hvað er XHTML
    • Hvernig er það öðruvísi en HTML
    • Afhverju gekk XHTML ekki upp
  • Hvað er HTML5
  • Hvað eru elements í HTML
    • Hvernig eru þau uppbyggð með tags og attributes
  • Hvernig notum við <html>, <head> og <body>
    • Hvað skilgreinum við fyrir „minnsta HTML skjalið“
  • HTML element
    • Metadata – lýsigögn
    • Sectioning – kaflar og svæði
    • Heading – fyrirsagnir
    • Phrasing – orðalag
    • Embedded – innfellt
    • Interactive – gagnvirkt
  • Hvaða element skilgreina lista í HTML
  • Hvernig skilgreinum við töflur í HTML
  • Hvernig skilgreinum við form í HTML
    • Hvaða element notum við í formum
  • Hvernig getum við vísað í efni
    • Afstæðar og nákvæmar slóðir
  • Hvað þurfum við að hafa í huga til að skrifa snyrtilegt HTML
  • Hvað er linting
  • Hvað er merkingarfræði
    • Af hverju merkingarfræði
    • Hvað er sérstakt við <div> & <span>
  • Aðgengismál
    • Hvað er WCAG
    • Hvaða atriði er vert að hafa í huga þegar við vinnum vefi
    • Hvernig getum við notað lyklaborðið m.t.t. aðgengis
    • Hvernig útfærum við form með aðgengi í huga
    • Hvað eru skjálesarar
  • SEO
    • Hvað er leitarvélabestun
    • Hvernig ættum við að skilgreina lýsigögn

CSS

  • Hvað er CSS
    • Til hvers er það
    • Hvar er það staðlað
  • Hvernig tengjum við HTML og CSS saman
    • Hvað er æskilegt og af hverju
  • Hvernig er málfræði CSS
    • Hvað er reglusett
    • Hvað er selector
    • Hvað er skilgreining
  • Hvernig virka selectorar
    • Hvernig skrifum við selector
    • Hvaða tegundir eru til af selectorum
    • Hvernig tengjum við saman selectora
  • Hvað eru gervi-element og gervi-klasar
  • Hvernig er villumeðhöndlun í CSS
  • Hvaða gildi getum við skilgreint í CSS og hvernig
    • Strengir
    • URL
    • Litir og gegnsæi
    • Tölur
    • Lengdir
    • Hlutfallslegar einingar
  • Hvernig virka letur-hlutfallseiningar
    • Hver er munur á em og rem
  • Hvernig virka skjá-próstentu einingar
  • Hvað er sértækni
    • Hvernig tengist hún selectorum
  • Hvað er cascade
    • Hvernig er komist að því hvaða skilgreiningar eiga við element
    • Hvernig er þeim raðað
    • Hvernig hagar !important sér
    • Af hverju er ekki sniðugt að nota id selectora
  • Hvernig eru gildi reiknuð
    • Hvernig haga upphafsgildi sér
  • Hvað er box modelið
    • margin
    • border
    • padding
    • box-sizing
    • Stærð
  • Hvað er visual formatting model
    • block vs inline
    • Eðlilegt flæði
    • Staðsetning með position
    • Float og clear
    • Þriðja víddin
    • Hvað gerir overflow
    • Hvað er containing block
  • Hvað er progressive enhancement
  • Hvernig vinnum við með letur í CSS
    • Hvernig breytum við um leturgerð
  • Hvernig breytum við bakgrunni og litum í CSS
  • Hvað er object-fit
  • Hvað er flexbox
    • Hvernig virka foreldri og börn m.t.t. flexbox
    • Hvernig virka ásar í flexbox
    • Hvernig er hægt að breyta því hvernig flex item raðast á ásum (ekki þarf að leggja alla möguleika á minnið)
    • Hvernig getum við breytt stærðum á flex item
  • Hvað er BEM
  • Skalanleg vefhönnun
    • Hvað er skalanleg vefhönnun og hvað leysir hún
    • Hvað er mobile first
    • Á hverju byggir skalanleg vefhönnun
    • Hvað er sveigjanleg grind
    • Hvernig getum við reiknað gildi í skalanlegri vefhönnun
    • Hvernig vinnum við með myndir og miðla
    • Hvað eru media queries og hvernig virka þau
    • Hvaða meta skilgreiningu þurfum við að nota
  • Hvað er grind og hvernig vinnum við með hana
  • Hvað er graceful degradation og hvernig tengist það progressive enhancement
  • Hvernig vinnum við með kvikun í CSS
    • Hvað er umskipti (transition)
    • Hvernig stillum við hröðun
    • Hvernig notum við animation
    • Hvaða eigindi ættum við aðeins að kvika
    • Hvað er merkilegt við 60 fps (ramma á sek)

JavaScript

  • Hvað þýðir það að JavaScript sé túlkað
    • Munur á þýddu forritunarmáli
  • Hvernig virka týpur
    • Gildi og týpur
  • number
    • Hvernig skilgreinum við tölur
    • Hvaða munur er á heiltölum og rauntölum
    • Hvaða virkjar eru í boði
    • Hvað er NaN
  • string
    • Hvernig skilgreinum við strengi
  • boolean
    • Hvernig skilgreinum við bool gildi
  • Hvað er gildið undefined
  • Hvað er gildið null
  • Hvað eru veikar týpur
  • Hvað eru öruggar týpur
  • Hver er munurinn á == og ===
  • Hvað er týpu þvingun, type coercion
  • Hvað eru truthy og falsy gildi
  • Hvernig virkar neitunarvirkjinn
  • Hvað eru segðir (expressions) og skipanir (statements)
  • Hvernig virkar semíkomma í JavaScript
    • Hvað er automatic semicolon insertion
  • Hvernig virka breytur og hvernig eru þær dýnamískar
  • Hvernig virkar umhvefið í JavaScript
    • Hvernig er það í vafra
  • Hvernig virkar Date hluturinn
  • Hvernig virkar Math hluturinn
  • Hvaða flæðistýringar eru í JavaScript
    • if
    • switch
  • Hvaða lykkjur eru í JavaScript
    • for
    • while og do while
  • Föll
    • Hvernig skilgreinum við föll
    • Hvernig haga skilagildi sér
    • Hvað eru nafnlaus föll
    • Hvað eru arrow functions
    • Hvernig virka færibreytur, arguments
    • Hvað eru variadic föll
    • Hvað eru innriföll
    • Hvað eru lokanir
  • Scope
    • Hvernig virkar scope í föllum
    • Hvernig virkar global scope
  • Hvernig skilgreinum við breytur
    • Hver er munurinn á let, const og var
  • Hvernig vinnum við með array í JavaScript
    • Bracket notations vs dot notation
  • Hvernig vinnum við með object í JavaScript
    • Hvað eru eigindi
  • Hvað er rest parameter
  • Hvað er spread operator
  • Villumeðhöndlun
    • Hvernig virkar try catch
    • Hvernig virkar throw
  • Hvernig virka reglulegar segðir, regular expressions í JavaScript
  • Einingar
    • Hvað eru einingar
    • Hvernig vinnum við með einingar
    • Hvað er API
    • Hverjir eru kostir einingar
    • Hverjir eru ókostir eininga
  • Hvað eru Immediately-invoked function expression, „iffy“
  • Ósamstill forritun (async programming)
    • Hvað er ósamstill forritun (async programming)
    • Hvernig virka setTimout og setInterval
    • Hvað eru promises
    • Hvernig vinnum við með promises með then og catch
  • Hvernig tengjum við HTML & JavaScript
  • DOM
    • Hvað er DOM
    • Hver staðlar DOM
    • Hvernig ferðumst við um DOM
    • Hvernig finnum við element í DOM
      • querySelector
      • querySelectorAll
    • Hvernig breytum við tré
    • Hvernig búum við til element
  • Hvernig er æskilegast að vinna með útlit (CSS) í JavaScript
  • Atburðir
    • Hvað eru atburðir
    • Hver getur valdið atburðum
    • Hvaða upplýsingar getum við fengið um atburði
    • Hvernig getum við átt við atburði
  • HTTP
    • Hvað er HTTP
    • Hvernig virkar HTTP með client og server
    • Hvað eru hausar í HTTP
    • Hvað eru HTTP aðferðir, aðallega GET og POST
    • Hvað eru stöðukóðar í HTTP
      • Hvaða flokkar eru til staðar
    • Hvað er URI
  • Hvað er JSON
  • Hvað er Ajax
    • Hvað er XMLHttpRequest
    • Hvað er fetch
    • Hvernig notum við fetch með promises
  • Hvað er unobtrusive JavaScript
    • Hvernig tengist það progressive enhancement
  • Hvað er fallaforritun
    • Hvað eru æðri föll (higher-order functions)
    • Hvað er hreint fall (pure function)
    • Hvernig virkar forEach
    • Hvernig virkar map
    • Hvernig virkar reduce
  • Hvernig hagar this sér í JavaScript
    • Hvernig virka apply og call
    • Hvernig virkar bind
    • Hvernig virkar this með hlutum
  • Hlutir
    • Hvernig virka smiðir
    • Hvað er prótótýpan
    • Hvernig virkar prótótýpu keðjan
    • Hvernig virkar class

Git, tæki og tól

  • Hvað er version control
    • Hvað er distributed version control
  • Hvað er repo
  • Hvað er Git
    • Staðbundið
    • Heilleiki
  • Hvaða stöður geta skrár haft í Git
  • Hvaða svæði hafa verkefni í Git
  • Skipanir í Git
    • status
    • commit
    • remote
    • push
    • pull
  • Hvað eru remotes í Git
  • Hvað eru branches í Git
  • Hvað er GitHub
  • Hvað er node.js
  • Hvað er npm
    • Hvað er pakkastjóri
    • Hver er munur á almennum tólum og tólum í verkefnum
  • Hvað er browser-sync
  • Hvað er Sass
    • Hvað leysir það
    • Hvernig virkar það með CSS
  • Hvað er node-sass
  • Hvað er stylelint
  • Hvað er eslint
  • Hvað er transpiler
    • Hvað er babel
  • Hvað er að pakka kóða
    • Hvað er rollup