/data
, gefin gögn fyrir sjónvarpsseríur/sql
, scriptu til að útbúa gagnagrunn og notanda fyrir test/src/api
, API fyrir sjónvarpsseríur, season, og þætti/src/auth
, uppstilling á auðkenningu og API fyrir notendaumsjón/src/data-setup
, virkni til að útbúa gögn í/data
/src/setup
, virkni til að keyra gögn úr/data
inn í gagnagrunn/src/tests
, „integration“ test fyrir allan API, sjá nánar íreadme
skrá möppu/src/utils
, hjálparföll/src/validation
, endurnýtanlegir validatorar og hjálparföll/src/app.js
, express uppsetning/src/db.js
, einhver gagnagrunnsköll og hjálparföll/src/errors.js
, sértækar villur sem erfaError
Að auki eru búnar til tímabundnar möppur:
/.cache
, cache af gögnum sem sótt eru í TMDB API til að útbúa gefin gögn/temp
, temp gögn fyrir multer upload
All flestar skrár eru með athugasemdum um virkni.
Þónokkuð er um TODO
, hluti sem höfundur rakst á/hafði ekki tíma til að laga meðan verið var að vinna verkefnið en væri góð hugmynd að líta betur á... á einhverjum tímapunkti.
Skjölun og athugasemdir eru líka í bland á íslensku og ensku ¯_(ツ)_/¯
Sjá skjölun í /src/tests
.
Uppsetning er þannig að hægt er að eyða öllu og keyra aftur inn gögn og keyra test.
npm run setup
hendir alltaf öllum gagnagrunni, býr til aftur, og keyrir inn gögn frá grunni. Myndir eru ekki uploadaðar oft í Cloudinary heldur er athugað hvort þær séu til.
Til að keyra test á meðan verið er að þróa er hægt að nota:
npm run test -- --watch
winston
pakkinn er notaður fyrir logging
Log er skrifað út í stdout/sterr ásamt því að fara í app.log
og debug.log
ef LOG_LEVEL
er verbose
.
createdb vef2-2021-h1
# uppfæra env
npm run setup # býr til gagnagrunn, fyllir af gögnum, og sendir myndir á cloudinary
npm run dev # keyrir upp dev
npm run test # staðfestir virkni með testum