Skip to content

Latest commit

 

History

History
211 lines (137 loc) · 4.93 KB

01.1.kynning.md

File metadata and controls

211 lines (137 loc) · 4.93 KB
title
Fyrirlestur 1.1 — Kynning

Fyrirlestur 1.1 — Kynning

Vefforritun 2 — HBV403G

Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is


Vefforritun 2

  • Rökrétt framhald af vefforritun 1
  • Vefforritun 1
    • Fórum yfir HTML, CSS og JavaScript á framenda


Forsendur

  • Geri ráð fyrir því að þið kunnið HTML og CSS
  • Notum ECMAScript 6+ í JavaScript, geri ráð fyrir að þið séuð kunnug því
  • Geri ráð fyrir því að þið hafið reynslu í að setja upp tól með NPM

  • Fyrstu tvær vikur og fyrsta verkefni fer yfir þetta efni
  • Tækifæri til að rifja upp eða læra
    • Ef þið tókuð ekki vef1 er svolítið af efni til að fara yfir, en ræðið við Óla um hvernig best að tækla ef yfirþyrmandi

Git

  • Verðum dugleg að nota Git
  • Öll verkefni á GitHub
  • Grunnkóði fyrir allt námsefni þessa námskeiðis

Samskipti


Slack


English

  • This course is taught in Icelandic
  • If there are foreign students in the group the final exam will be both in icelandic and english

Eldri námskeið


Fyrirlestrar

  • Fimmtudögum kl. 15:00
  • Á Zoom
  • Þrír fyrirlestrar í röð

Upptökur


Dæmatímar

  • Á Zoom/Teams
  • Skráið ykkur í hóp á Canvas

Verkefni

  • Byggja á raunverulegum verkefnum
  • Geta verið tímafrek en besta leiðin til að læra er að gera
  • Klárað er betra en fullkomið
  • 8 verkefni í heildina

Minni verkefni

  • Sex minni
    • Sett fyrir og kynnt í fyrirlestri á fimmtudegi
    • Skilað á föstudegi tveimur vikum seinna
    • 5 bestu gilda 8% hvert, samtals 40%
    • Megið ræða saman um verkefni og vinna hluta
  • Skrifið ykkar eigin lausn eins mikið og þið getið

Hópverkefni

  • Tvö hópverkefni, gilda 10% hvort
  • Verkefni unnin í hópum, 3-4 saman
  • Sett fyrir
    • Fyrra, um 4. febrúar – vefþjónustur
    • Seinna, um 18. mars – framendi ofan á vefþjónustur

Verkefnaskil

  • Verkefnum og einkunnum fyrir þau er skilað í gegnum Canvas
  • Lesið leiðbeiningar og skilið öllu því sem beðið er um

Lokapróf

  • Lokapróf
    • Forritunarspurningar
    • Ritgerðarspurningar
  • Nánar um það seinna

Einkunn

  • Verkefnahluti gildir 60%
  • Lokapróf gildir 40%
  • Ná verður bæði verkefnahluta og lokaprófi með lágmarkseinkunn 5

Mæting

  • Engin skyldumæting
  • En… mæting mun skila sér í betri einkunn

Námskeiðslýsing

  • Framhald af vefforritun I þar sem farið er í umhverfi bakendaforritunar í node.js
  • Smíði og tengingar við vefþjónustur og tengingar við gagnagrunna
  • Framenda forritasöfn/framework notuð til að setja upp framenda (React, Ember, Vue)

  • Öryggismál sem huga þarf að þegar vefverkefni eru unnin
  • Verkefni felast í smíði vefja þar sem nýta skal það sem kennt er

Hæfniviðmið

Nemendur sem ljúka þessu námskeiði geta:

  • skrifað forrit í bakenda sem hefur samskipti við framenda til að búa til lifandi vef
  • útbúið og tengt vefi við vefþjónustur og gagnagrunna

  • skilið og útskýrt helstu öryggismál sem snúa að vef
  • sett vef upp á hýsingu og gert hann aðgengilegan af netinu

Gróf kennsluáætlun

  • Bakendi, 5 vikur
    • node.js, express, gagnagrunnar, auðkenning og notendaumsjón, öryggi, o.fl.
  • Vefþjónustur og caching, 3 vikur
    • redis
    • HTTP, REST, SOAP, GraphQL

  • Vefþjónar, & devops, 2 vikur
    • Heroku, AWS, logging, prófanir, o.fl.
  • Framendi, 5 vikur
    • React, Next.js, vue, TypeScript