Skip to content

Latest commit

 

History

History
130 lines (85 loc) · 2.59 KB

11.3.lokaprof.md

File metadata and controls

130 lines (85 loc) · 2.59 KB
title
Fyrirlestur 11.3 — Lokapróf

Fyrirlestur 11.3 — Lokapróf

Vefforritun 2 — HBV403G

Ólafur Sverrir Kjartansson, osk@hi.is


Dagsetning

  • Miðvikudaginn 28 apr. 2021 kl. 13:30 - 16:30.
  • Inspera, heimapróf, ólæst.

Einkunn

  • 50% verkefni
    • Fimm bestu einstaklingsverkefni gilda 8% hvert
    • Hópverkefni gildir 10%
  • 40% lokapróf
  • 10% „gefið“

Uppsetning

  • Fimm til sex spurningar
    • Ritgerðarspurningar
    • Forritun, lesa kóða, fylla inn í, gagnrýna

Stig

  • Hver spurning er 20–30%
  • Próf í heild sinni er 110–120%
  • Yfir 100% og fullt hús fæst fyrir lokaprófshluta einkunnar

Aðstoð á meðan prófi stendur

  • Óli verður „aðgengilegur“ allan prófatímann
  • Með tölvupósti eða í síma
    • Líka zoom ef þess þarf, en fyrst hitt
  • Eigið ekki að hafa kveikt á Slack á meðan prófi stendur

Gefnar upplýsingar

  • Gefnar verða upplýsingar fyrir þau API sem nota þarf
    • Fyrir séðar spurningar er þó einhverju sleppt
  • T.d. hvernig middleware lítur út og þær aðgerir á req og res sem gæti þurft að nota
  • Ef gefin verða föll, verða þau skjöluð með JSDoc

Efni sem ekki verður spurt um

  • EJS templates
  • Atburðir & straumar, EventEmitter
  • TCP, HTTP node virkni
  • Uppsetning á Postgres eða redis
  • TypeScript generics

  • React
    • Útfærsla á class component
    • Context
    • React Router
    • Flux & redux

Utanbókarlærdómur

  • Ekki þarf að læra utanbókar langa lista, t.d.
    • 12 factor app listi
    • Allur OWASP listi, þó vita hvað er í sætum 1. og 2.
    • Allir headerar, status kóður (vita þó flokka)

Spurning—HTTP & Express

Hvernig fara samskipti yfir HTTP fram?

  • client VS server
  • Hvaða upplýsingar koma fram á hvorum stað í samskiptum
  • Hvað er URL og hvernig tengist það

Hvernig tengist Express HTTP?

  • client VS server
  • Hvaða upplýsingar getur Express átt við og sent í samskiptum
  • Hvernig getur Express brugðist við URL

  • Hvernig sendum við upplýsingar frá framenda yfir á bakenda? Texti og skrár
  • Að hverju þurfum við að huga þegar við nýtum Express í þeim tilgangi
  • Að hverju þurfum við að huga þegar kemur að öryggi og heilleika gagna

Spurning—REST & GraphQL

Hvað er REST?

  • Í hvað er það notað?
  • Hvernig notum við REST?
  • Hvernig tengist REST HTTP?
  • Hvaða ókosti hefur REST?

Hvað er GraphQL?

  • Í hvað er GraphQL notað
  • Hvað er sameiginlegt með GraphQL og REST?
  • Hvað er öðruvísi milli GraphQL og REST?